Birtíngur útgáfufélag
Birtíngur útgáfufélag

Ert þú góður sölumaður ?

Við leitum að sjálfstæðum og reyndum sölumanni eða konu, til að sinna fjölbreyttum verkefnum í auglýsinga og áskriftarsölu. Reynsla af sölustörfum er skilyrði. Reynsla af sölustarfi í fjölmiðlum er kostur sem og góð færni í samskiptum. Ráðið verður í starfið fljótlega.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sölumennska
  • Verkefnastjórnun
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sölustörfum
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Tölvufærni
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar