
Birtíngur útgáfufélag
Birtíngur útgáfufélag var stofnað haustið 2006 en áður hét fyrirtækið Fróði.
Félagið var stærsti útgefandi tímarita á Íslandi og í dag sá eini sem hefur einhver umsvif á þeim markaði. Þegar mest lét gaf félagið út tíu tímarit en margt hefur breyst á þeim tíma, má þar nefna byltingu í tækni og fjarskiptum. Þau tímarit voru m.a Sagan öll, Nýtt líf, Júlía, Brúðkaupsblaðið, Mannlíf, Heilsan, Ferðablaðið, Golfblaðið, Bleikt og blátt, Skakki turninn, Goal og Ísafold.
Eftir standa þó þrjú sterk tímarit í blaðaútgáfu, þau eru Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan og Sumarhúsið og garðurinn.
Ert þú góður sölumaður ?
Við leitum að sjálfstæðum og reyndum sölumanni eða konu, til að sinna fjölbreyttum verkefnum í auglýsinga og áskriftarsölu. Reynsla af sölustörfum er skilyrði. Reynsla af sölustarfi í fjölmiðlum er kostur sem og góð færni í samskiptum. Ráðið verður í starfið fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska
- Verkefnastjórnun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sölustörfum
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Tölvufærni
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Akureyri: Sölumaður timburverslunar - Framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)
Skakkiturn ehf

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla