Skakkiturn ehf
Skakkiturn ehf

Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)

Við óskum eftir öflugum sölufulltrúa í fullt starf í verslun Epli Laugavegi.

Vinnutími:

Alla virka daga kl 10-18
Annar hver laugardagur kl 12-16


Mikilvægt er að viðkomandi hafi:

Reynslu af sölustörfum
Áhuga og góða þekkingu á Apple vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Ríka þjónustulund
Frumkvæði

Íslenskukunnátta skilyrði.


Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sala á öllum helstu vörum frá Apple auk fjölda aukahluta frá öðrum vörumerkjum.

Tiltekt pantana.

Tæknileg aðstoð.

Áfyllingar í verslun.

Fleiri tilfallandi verkefni.

Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mac OSPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar