
Plötubúðin.is
Plötubúðin.is er plötubúð sem hóf starfsemi árið 2020 og er í dag ein öflugasta plötuverslun landsins. Plötubúðin.is starfrækir verslun í Hafnarfirði ásamt því að leggja mikla áherslu á netverslun.
Hlutastarf í Plötubúðinni
Plötubúðin er að ráða í hlutastarf í verslun sinni í Hafnarfirði.
Vinnutími er 2-3 dagar í viku frá kl. 15:00 - 18:00 og annar hver laugardagur frá kl. 11:00 - 15:00.
Hentar vel með skóla.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Lagerstörf s.s. móttaka sendinga, áfyllingar og framstilling í verslun
- Tiltekt pantana
- Ýmislegt sem snýr að plötubúðastörfum s.s. þrif og flokkun á plötum o.fl.
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Víðtæk þekking á tónlist
- Skipulagshæfni
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Heiðarleiki, kurteisi og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Trönuhraun 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Vaktstjóri óskast - Íslensku kunnátta og reynsla skilyrði
Fiskmarkaðurinn

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Akureyri: Sölumaður timburverslunar - Framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Afskekkt - Gæðamatsmaður auglýsinga - Íslenskumælandi
TELUS Digital