
Porsche á Íslandi
Porsche er einn þekktasti bílaframleiðandi heims og hefur skapað marga af goðsagnakenndustu bílum sögunar. Porsche hefur ávalt verið í fremstu röð meðal bílaframleiðanda og sannast það enn og aftur með byltingarkenndum rafbílum sem breyta hugmynd manns um það hvað bílar geta gert. Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem hefur í yfir 45 ár sinnt öllum þörfum bílaáhugamannsins með keppnisskapið að leiðarljósi.

Söluráðgjafi með keppnisskap óskast.
Viltu vinna með einum framsæknasta og flottasta bílaframleiðanda heims?
Porsche á Íslandi leitar eftir öflugum og kappsömum einstakling í starf söluráðgjafa. Starfið felur í sér ráðgjöf og þjónustu vegna bílakaupa. Umsækjandi þarf að koma vel fyrir, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi.
Starfssvið:
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Móttaka gesta í sýningarsal
- Hafa samband við viðskiptavini með úthringingum
- Gerð tilboða og eftirfylgni
- Afhending bifreiða og eftirþjónusta
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sölumennsku
- Góð framkoma og hæfni í samskiptum
- Snyrtimennska
- Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega
Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Benediktson á netfanginu [email protected].
Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem 50 ára fjölskyldufyrirtæki. Bílabúð Benna ehf. er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche og KGM en systurfélög þess eru Nesdekk og Sixt bílaleiga.
Auglýsing birt19. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Akureyri: Sölumaður timburverslunar - Framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)
Skakkiturn ehf

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene