Søstrene Grene
Søstrene Grene

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa

Langar þig að eignast systur?
Søstrene Grene í Kringlunni leitar eftir starfsmanni í fullt framtíðarstarf.- Við erum samheldinn starfsmannahópur og hjá okkur ríkir ávallt góður andi. Öll kyn eru hjartanlega velkomin í systrahópinn en á meðal okkar má einnig finna eðalfína bræður.
Starfið felur fyrst of fremst í sér afgreiðslu á kassa, en einnig verðmerkingar, vöruáfyllingar og ótal tilfallandi verkefni.
Hugmyndaríkir fagurkerar, lausnamiðaðir dugnaðarforkar og jákvætt fólk með fallegt hjartalag er sérstaklega hvatt til að sækja um.

Vinnutíminn er frá 11:00 til 18:45
Áhugasamir sendi inn viðhlítandi upplýsingar m.a. um fyrri störf og tilgreini meðmælendur

Main tasks and responsibilities
  • Afgreiðsla
  • Yfirsýn yfir nýjar vörur
Educational and skill requirements
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar