
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Vaktstjóri í veitingasal
Við á Íslenska barnum leitum að vaktstjóra til að fullkomna hópinn okkar!
Vinnutími er í 7/7 kerfi, unnið í 7 daga samfleytt og svo 7 daga frí.
Við leitum að einstaklingi sem hefur:
- Reynslu af álíka starfi
- Góða þjónustulund
- Jákvætt viðhorf og vilja til að læra
- Vald á íslensku og ensku
- Hefur náð 22 ára aldri
Ef þetta gæti verið þú eða annar sem þú kannast við ekki hika við að hafa samband.
Auglýsing birt19. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í fullt starf á kaffihúsið Elliða
Elliði

Þjónar í fullt starf & hlutastarf :)
Apotek kitchen + bar

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Sölufulltrúi
IKEA

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko