Álfasaga ehf
Álfasaga ehf
Álfasaga ehf

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær

Bílstjóri í dreifingu og áfyllingu vöru

Álfasaga ehf. leitar að jákvæðum og öflugum bílstjóra til starfa við dreifingu og áfyllingu á vörum fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

Helstu verkefni:

  • Dreifing milli verslana og áfylling í hillur.

  • Samskipti við viðskiptavini og umsjón með góðri þjónustu.

  • Leit að nýjum tækifærum í sölu og dreifingu.

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar.

  • Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi.

  • Reynsla af dreifingu og/eða útisölu er kostur.

  • Ökuréttindi í flokki B (akað er á Transit/Transporter).

  • Bílpróf skilyrði og öryggi til að aka beinskiptan bíl
  • Hreint sakavottorð (vegna aðgangs að flugvelli).

Vinnutími:

  • Morgunvakt: kl. 7:30–12:00

  • Kvöldvakt: kl. 19:00–23:30

Við bjóðum:

  • Líflegt og fjölbreytt starf.

  • Tækifæri til að hafa bein áhrif á framvindu verkefna.

  • Inntöku sem allra fyrst.

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum og þjóðernum til að sækja um.

Auglýsing birt22. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar