
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji leitar að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingum í starf afgreiðslu á höfuborgarsvæðinu. Í starfinu er lögð rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Móttaka viðskiptavina
- Almenn afgreiðsla við skoðun og skráningar
- Símsvörun
- Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum
Hæfnikröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður í síma 570-9144 eða í tölvupósti [email protected]
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Hlutastörf í verslun
Feldur verkstæði