
Tölvulistinn
Tölvulistinn er keðja tölvuverslana sem staðsettar eru um allt land. Tölvulistinn var stofnaður árið 1992 og eru verslanir Tölvulistans staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Reykjanesbæ. Verslunin í Reykjavík hefur verið staðsett á Suðurlandsbraut 26 frá árinu 2007 og hefur að geyma mikið úrval af gæða tölvuvörum ásamt fyrirtækjaþjónustu og skrifstofum Tölvulistans.
Tölvulistinn flytur inn og þjónustar tölvuvörur fyrir marga af þekktustu tölvuframleiðendum heims eins og Toshiba, Asus, Acer, Epson, Philips, AOC, CoolerMaster, MSI, Razer, Logitech, Corsair, Western Digital, Intel, AMD, Seagate, Manhattan, Rapoo, Targus, SanDisk, Zyxel, Planet, Fortron, Microsoft, Qnap og Supermicro.
Tölvulistinn er hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn óskar eftir að ráða sölufulltrúa í hlutastarf. Um er að ræða helgarvaktir aðra hverja helgi, laugardaga 11-16 og sunnudaga 13-17.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Sölufulltrúar Tölvulistans taka einnig vaktir skv. samkomulagi í verslun Heimilistækja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum og tengdum vörum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMicrosoft OutlookNýjungagirniÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaTóbakslausTölvuviðgerðirVeiplausVinna undir álagiVöruframsetningWindowsÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Góa-Linda sælgætisgerð

Hlutastarf á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene