
Feldur verkstæði
Feldur er íslenskt vörumerki sem sérhæfir sig í hönnun og sölu á hágæða vörum úr skinni og feld.

Hlutastörf í verslun
Feldur leitar að starfsmönnum í fjölbreytt og skemmtilegt starf í verslun
Hefur þú áhuga á tísku, sjálfbærni og sölu á gæða vörum?
Við leitum af ábyrgum og framtakssömum einstakling í hlutastarf í verslun okkar á Snorrabraut.
Um er að ræða helgarvinna en einnig helgarvinna og seinnipartar á virkum dögum.
Mjög hentugt ef einstaklingur getur tekið að sér meiri vinnu í kringum jól og sumar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við viðskiptavini og þjónusta
Umsjá um vörur í verslun og á lager
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Þjónustulund og jákvæðni
Framtakssemi og drifkraftur
Áhugi á að vinna í fjölbreyttu og skemmtilegu umhverfi
Áhugi á tísku og vörum Felds
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Tækifæri á að læra og vaxa í starfi innan fyrirtækis
Kaffi og matur í boði fyrirtækis
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Snorrabraut 56, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniLagerstörfMetnaðurSölumennskaVöruframsetning
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Jói Útherji - Starfsfólk í verslun óskast
Jói Útherji

Morgunvakt Olís Álfheimar tímabundin ráðning.
Olís ehf.