
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Senior Full Stack forritari
VÍS er á spennandi tímamótum í stafrænni þróun. Við erum að innleiða nútímalegan tæknistakk og leitum nú að reyndum full stack forritara sem vill hafa áhrif og móta framtíð stafrænna lausna með okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun og þróun nýrra forrita og veflausna, bæði viðmóta- (React/Next.js) og þjónustulaga (NestJS, .NET)
- Mæla og bæta afköst, viðhalda gæði kóða, endurskrift og prófanir
- Taka þátt í tæknilegu vali og hjálpa að móta þróunarferla innan teymisins
- Leiðbeina og styðja teymið, miðla þekkingu og efla samstarf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Starfsreynsla, 5+ ár í vef- eða forritunarþróun, helst með bæði framenda og bakenda ábyrgð
- Góð færni í React/Typescript/Next.js og bakenda tækni (NestJS eða .NET)
- Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu og vinnu í Agile/Scrum umhverfi
- GitHub eða sambærilegri útgáfustjórnarkerfi
- Sýnir frumkvæði og metnað í starfi
- Góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Frábært mötuneyti
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna
- Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Bakendaforritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Gagnasérfræðingur
Orkusalan

Tækniaðstoð og stafrænar lausnir
Atlantik

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Software Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Senior Software Engineer, Framework Engineering
Asana

Skipulagssvið Akureyrarbæjar: Verkefnastjóri byggingarmála
Akureyri

Ert þú sérfræðingur í upplýsingatækni og öryggismálum – með áhuga á gagnagreiningu og nýsköpun?
Samkeppniseftirlitið

Sérfræðingur í áhættustýringu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Electrical Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Sérfræðingur í brunaviðvörunarkerfum og/eða aðgangsstýringum
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE