
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf gjaldkera í útibú Arion banka á Smáratorgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsýsla reiðufjár
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina um helstu vörur bankans
- Móttaka viðskiptavina
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnanda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Söludrifni, sveigjanleiki og gott viðmót
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi
Héðinn

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Jólastarfsfólk í allar verslanir
Flying Tiger Copenhagen

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Dýrabær á Akureyri - Verslunarstjóri og helgarstörf í boði.
Dyrabær

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís ehf.

Lyfja Sauðárkróki - Umsjónarmaður verslunar
Lyfja

Útkeyrsla / lager
Icetransport