Héðinn
Héðinn
Héðinn

Þjónustufulltrúi

Héðinn hf leitar að glaðlyndum og jákvæðum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum störfum í móttöku og á skrifstofu fyrirtækisins.

Starfið felur í sér m.a. almennum móttöku- og skrifstofustörfum s.s. móttaka gesta, símvarsla og pantanir rekstrarvara. Starfsmaðurinn mun að auki hafa umsjón með samfélagsmiðlum Héðins, hafa yfirumsjón með kaffiaðstöðu starfsmanna og viðhalda innri vef fyrirtækisins.

Starfið hentar einstaklingi sem er lausnamiðaður, tæknivæddur og með góða samskiptahæfni og er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni.

Um er að ræða 100% starf, frá 8:00-16:00, á föstudögum er unnið til 14:00. Leitað er að einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með fundarherbergjum og kaffiaðstöðu
  • Yfirumsjón með móttöku og pantanir rekstrar- og matvara
  • Umsjón með samfélagsmiðlum (TikTok, LinkedIn, Facebook) og innri samskiptum
  • Aðstoð við skipulagningu viðburða
  • Ýmis tilfallandi úrbóta- og mannauðstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð tölvufærni (M365) og hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu
  • Góð færni í framsetningu efnis á samfélagsmiðlum og innri samskiptamiðlum
  • Skipulögð og snyrtileg vinnubrögð
  • Mjög góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti með niðurgreiddum morgun- og hádegismat
  • Búningsklefar með sturtum
  • Öflugt starfsmannafélag og frábær starfsandi
  • Líkamsræktaraðstaða
  • Glæsilegt starfsmannarými, með golf- og skothermi
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Gjáhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar