
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Útkeyrsla / lager
Icetransport óskar eftir kraftmiklu starfsfólki við útkeyrslu FedEx og TNT sendingum í 100% framtíðarstarf starf. Starfmaður þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og ná góðum árangri. Starfið felst í akstri á vörum sem tengjast rekstri fyrirtækisins, bæði inn- og útflutningi ásamt tilheyrandi lager störfum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Krafa er gerð um:
- Meirapróf C
- Samviskusemi.
- Stundvísi.
- Búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum.
- Hafa góðan skilning á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim.
- Hreint sakarvottorð.
- Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt21. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

Kvöldbílstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Jólastarf
Pósturinn

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi
Héðinn

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Jólastarfsfólk í allar verslanir
Flying Tiger Copenhagen

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Dýrabær á Akureyri - Verslunarstjóri og helgarstörf í boði.
Dyrabær

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís ehf.