PSC ehf
PSC ehf

Verk- eða Tæknifræðingur

PSC ehf leitar að metnaðarfullum liðsauka til starfa hjá fyrirtækinu. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf í öflugu teymi í orku- og veitugeiranum.

PSC ehf er verkfræði- og tækniþjónusta sem sinnir margvíslegum og krefjandi verkefnum á sviði orku og orkudreifingar ásamt samskipta og stýritækni. PSC sér um hönnun, eftirlit, uppsetningar, forritun og prófanir á öllum þeim búnaði sem snýr að dreifikerfi raforku. PSC framleiðir margvíslegar lausnir á sviði orkuframleiðslu og dreifingar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Viðhald og uppsetningar á SCADA lausnum

Forritun á liðavernd og tengdum búnaði

Virk þáttaka í hönnunarteymi

Prófanir og úttektir á stjórn- og varnabúnaði

Menntunar- og hæfniskröfur

B.Sc eða M.Sc í Verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi

Mjög góð tölvukunnátta og tæknilæsi

Hæfni til að lesa og túlka rafmagnsteikningar

Reynsla af forritun kostur

Reynsla úr iðnaðar- og orkugeiranum kostur

Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í skrifuðu og töluðu máli

Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum

Lausnamiðuð hugsun

Góð hæfni í samskiptum

Geta til að vinna undir álagi

Öryggisvitund

Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur22. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gjáhella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.PLC forritun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar