Barki EHF
Barki EHF

Útkeyrsla og lager

Barki leitar að samviskusömum og jákvæðum starfsmanni við útkeyrslu. Starfið felur í sér útkeyrslu og heimkeyrslu af vörum á höfuðborgarsvæðinu. Einnig þarf viðkomandi að geta gripið í lagerstarf.

Vinnutími: 8-17 mán-fim og 8-16 á föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Útkeyrsla og heimkeyrsla

lagerstörf

tínsla og pökkun

Menntunar- og hæfniskröfur

Bílpróf

Lyftarapróf

Meirapróf (Kostur en ekki skilyrði)

Auglýsing birt24. nóvember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Nýbýlavegur 22, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar