
Útkeyrsla og lager
Barki leitar að samviskusömum og jákvæðum starfsmanni við útkeyrslu. Starfið felur í sér útkeyrslu og heimkeyrslu af vörum á höfuðborgarsvæðinu. Einnig þarf viðkomandi að geta gripið í lagerstarf.
Vinnutími: 8-17 mán-fim og 8-16 á föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Útkeyrsla og heimkeyrsla
lagerstörf
tínsla og pökkun
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Lyftarapróf
Meirapróf (Kostur en ekki skilyrði)
Auglýsing birt24. nóvember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Nýbýlavegur 22, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þungavörulager:
Húsasmiðjan

Verkstjóri - Húsavík
Terra hf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax

Vanur leiðsögumaður á snjósleða og fjórhjól / Experienced snowmobile and quad bike guide
Snow Safari

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Lagerstarfsmaður - Hlutastarf
Eirvík ehf.

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical