
Eirvík ehf.
Eirvík ehf er sérverslun sem býður upp á glæsilegar og vandaðar vörur fyrir heimilið jafnt sem vinnustaðinn. Vörumerkin okkar eru meðal þeirra best þekktu og virtu á markaðinum.Helstu vörumerkin eru Miele, bulthaup, Liebherr, Häcker, Jura, Smeg , Elica og Magimix, en þau eru aðallega frá Þýskalandi, Sviss, Ítalíu og Frakklandi.
Markmið okkar er að bjóða viðskiptavinum upp á vandaðar vörur og góða þjónustu. Hollusta okkar nær jafnt til viðskiptavina, starfsfólks, birgja, umhverfisins og samfélagsins sjálfs. Við trúum því að ábyrg viðskipti fáist með gagnkvæmri virðingu og grundvallist á góðum samskiptum. Kjörorð Eirvíkur eru: „Sérverslun með vandaðar vörur fyrir heimilið jafnt sem vinnustaðinn“.
Lagerstarfsmaður - Hlutastarf
Eirvík leitar að öflugum lagerstarfsmanni til að sinna afhendingum og birgðastjórn í vöruhúsi.
Um er að ræða hlutastarf og vinnutíminn er frá 11:00 - 15:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tæma gáma
- Tiltekt og afhending pantana
- Vörutalningar eftir þörfum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi nauðsynleg
- Tölvukunnátta með ágætum
- Jákvæður einstaklingur sem er góður í mannlegum samskiptum
- Góð skipulagsfærni og frumkvæði
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
Fríðindi í starfi
- Bifreið til að koma sér í og úr vinnu
Auglýsing birt17. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLagerstörfLyftaraprófReyklausStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg
Brimborg

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical

Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf