Eirvík ehf.
Eirvík ehf.

Lagerstarfsmaður - Hlutastarf

Eirvík leitar að öflugum lagerstarfsmanni til að sinna afhendingum og birgðastjórn í vöruhúsi.

Um er að ræða hlutastarf og vinnutíminn er frá 11:00 - 15:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tæma gáma
  • Tiltekt og afhending pantana
  • Vörutalningar eftir þörfum
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi nauðsynleg
  • Tölvukunnátta með ágætum
  • Jákvæður einstaklingur sem er góður í mannlegum samskiptum
  • Góð skipulagsfærni og frumkvæði
  • Reynsla af lagerstörfum er kostur
Fríðindi í starfi
  • Bifreið til að koma sér í og úr vinnu
Auglýsing birt17. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar