
Fóðurblandan
Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan leitar að öflugum og iðnum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan framleiðslunnar og á lager okkar á Korngörðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Aðstoð við keyrslu á framleiðslulínum
• Pökkun framleiðsluvara
• Þrif á verksmiðju
• Tínsla og afgreiðsla á pöntunum
• Móttaka og frágangur á vörum
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð tölvukunnátta
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Öguð vinnubrögð
• Snyrtimennska og stundvísi
• Bílpróf skilyrði
• Lyftararéttindi mikill kostur
• Íslenskukunnátta mikill kostur
Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiAlmenn tæknikunnáttaHreint sakavottorðLagerstörfStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framleiðslusérfræðingur
Marel

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Hreinsitæknir / Manufacturing Cleaning Specialist
Alvotech hf

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg
Brimborg

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Framleiðslustarf í Rannsókna- og þróunarsetri Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Omnom Chocolate

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf