Vatnsvirkinn ehf
Vatnsvirkinn ehf
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf

Við leitum að traustum jákvæðum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið er fjölbreitt og felur m.a. í sér tiltekt, lestun, keyrsla og afhending á vörum. Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Meirapróf okuréttindi C
  • Frumkvæði, stundvísi og þjónustulund
  • Meirapróf
  • Lyftarapróf
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

Vinnutími:

07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.

07:30 Til 16:00 Föstud.

Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á vörum
  • Taka sama vörur og lesta bíl
  • Almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf okuréttindi C 
Auglýsing birt18. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar