
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963.
Fyrirtækið er með söludeild fyrir erlendar og íslenskar hópferðir og rekur yfir 100 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Tekið var á móti 63.000 ferðamönnum í 1.800 hópum árið 2024 sem flestir koma frá Asíu, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi, og Norðurlöndunum en auk þess ferðaðist mikill fjöldi Íslendinga með fyrirtækinu.
Verkstæði fyrirtækisins er mjög fullkomið, búið öllum helstu tækjum s.s. mjög fullkomnum bilanagreiningatölvum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Bílstjórar óskast
Teitur Jónasson ehf. leitar eftir bílstjórum til aksturs vegna ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra. Um er að ræða fullt starf og gott ef starsmaður getur hafið störf fljótt.
Hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D réttindi)
- Hreint sakavottorð
- Reglusemi og snyrtimennska
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Íslenskukunnátta áskilin
Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Ásta í síma 5152720 eða [email protected]
Auglýsing birt14. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Frístundaleiðbeinandi með stuðning
Hrafninn frístundaklúbbur

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí

Teymisstjóri óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Seiglan