Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Verkstjóri - Húsavík

Terra leitar af öflugum verkstjóra til að leiða teymi sitt á Húsavík. Sem verkstjóri ertu lykilmaður í daglegum rekstri, sérð um mönnun tækja og svæðis og tryggir að hver dagur gangi snurðulaust fyrir sig. Samhliða því tekur þú virkan þátt í verkefnum, hvort sem það er akstur, vélavinna eða önnur spennandi verkefni sem upp koma.

Ef þú hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, öflugri verkstjórn, ert lausnamiðaður, drífandi og góður í samskiptum, þá hvetjum við þig til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg verkstjórn á starfsstöðinni
  • Skipulagning aksturs
  • Gagnaskráning
  • Útdeiling verkefna til starfsfólks
  • Vinna á tækjum og bílum
  • Eftirlit með bílum og tækjum
  • Þjálfun starfsfólks
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C er skilyrði, CE er kostur
  • Vinnuvélaréttindi er kostur
  • Reynsla af verkstjórn er kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Þjónustulund
  • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar
  • Góð íslensku– og enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur7. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Víðimóar 3, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar