
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Lambamýri er ný félagsmiðstöð staðsett á Álftanesi sem verður tekin í notkun í byrjun árs 2026. Leitað er að drífandi og áhugasömum starfsmanni í 40-60% starfshlutfall. Um er að ræða dagvinnu frá mánudegi til föstudags í hlýlegu og gefandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eldhúsi og sal
- Umsjón með lagerstöðu aðfanga
- Undirbúningur veitinga
- Almenn störf í kaffiteríu og sala veitinga
- Frágangur og almenn þrif (fyrir utan gólf og salerni) í eldhúsi og sal
- Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Kunnátta og reynsla af bakstri er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur5. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónusta og ráðgjöf
Lyfjaver

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

FULL TIME CHEF WOK IN VIK Y MYRDAL
E.Guðmundsson ehf.

Aðstoð í eldhús
Leikskólinn Hof

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Sundlaugarvörður Dalslaug
Reykjavíkurborg

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí

Afgreiðslustarf í verslun Smáralind - Hlutastarf
Blekhylki-Símaveski

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður