

Afgreiðslustarf í verslun Smáralind - Hlutastarf
Leitum að drífandi og jákvæðum einstakling til starfa í verslun okkar í Smáralind.
Starfið felst í afgreiðslu og ráðgjöf til viðskiptavina með sölu blekhylkja og fylgihluta fyrir farsíma.
Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og jákvætt viðmót.
Um hlutastarf er að ræða alla mánudaga og þriðjudaga frá kl 11-19 og annan hvern laugardag frá kl 11-18.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala til viðskiptavina í verslun
- Týna til og undirbúa netpantanir til afgreiðslu
- Fylla á hillur í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum kostur
- Jákvætt hugarfar
- Þjónustulund
- Metnaður í starfi
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur20. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaDrifkrafturJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Verslunarstarf í Reykjanesbæ
Penninn Eymundsson

Vaktstjóri Breiðholtslaug
Reykjavíkurborg

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starfsmaður í afgreiðslu í apóteki
Farmasía

Fullt starf í leikfanga/spilaverslun
Margt og Mikið