
Módern
Módern var stofnað árið 2006 og býður húsgögn og gjafavöru frá heimsþekktum vörumerkjum. Gæði vöru og góð þjónusta skiptir okkur í Módern öllu máli og við njótum þess að bjóða Íslendingum í heim fágaðra möguleika. Starfsfólk Módern eru sex talsins. Módern hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki síðustu fjögur ár, 2022-2025, og viðurkenningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árin 2020-2025. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu verslunarinnar www.modern.is.
Söluráðgjafi hjá Módern
Verslunin Módern óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi söluráðgjafa til starfa í húsgagnadeild verslunarinnar. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða í líflegu og skemmtilegu umhverfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Sala, ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina í verslun
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Samskipti og samstarf við arkitekta
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum
- Fagmennska, metnaður og brennandi áhugi á sölumennsku
- Framúrskarandi samskiptahæfni, þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun
- Áreiðanleiki, stundvísi og reglusemi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Faxafen 10, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí

Verslunarstjóri í Lyfjaval Reykjanesi
Lyfjaval

Þjónustustjóri gæðakerfa
Tandur hf.

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin ehf.

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Vaktstjóri
Top Wings

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

Augastaður - sölufulltrúi í verslun (Hlutastarf)
Augastaður

Sölufulltrúi
Nathan hf.