

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken á Íslandi óskar eftir metnaðarfullum einstakling í fullt starf.
Starfið felst að mestu leyti í almennri ráðgjöf og aðstoð við viðskiptavini okkar, blöndun á sérsniðnum vörum, pökkun netpantana ásamt öðrum tilfallandi verkefnum, reynsla í verslunarstörfum er kostur. Um er að ræða starfstíma sem fellur bæði á virka daga og um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rík þjónustulund
- Færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðmót
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Vandvirkni og nákvæmni
- Stundvísi og snyrtimennska
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tölvufærni
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Enskukunnátta
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur11. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 15, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí

Afgreiðslustarf í verslun Smáralind - Hlutastarf
Blekhylki-Símaveski

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Söluráðgjafi í verslun S. Guðjónssonar
S. Guðjónsson

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Söluráðgjafi – Heilbrigðissvið Rekstrarvara
Rekstrarvörur ehf

BESTSELLER - Starfsmaður í verslun
Bestseller

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Verslunarstarf í Reykjanesbæ
Penninn Eymundsson