
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji leitar að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingum í starf afgreiðslu á höfuborgarsvæðinu. Í starfinu er lögð rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Móttaka viðskiptavina
- Almenn afgreiðsla við skoðun og skráningar
- Símsvörun
- Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum
Hæfnikröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður í síma 570-9144 eða í tölvupósti [email protected]
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Verslunarstarf í Reykjanesbæ
Penninn Eymundsson

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Vaktstjóri Breiðholtslaug
Reykjavíkurborg

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Starfsmaður í afgreiðslu í apóteki
Farmasía

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Ungmennafélagið Einherji

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí

Fullt starf í leikfanga/spilaverslun
Margt og Mikið

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Starfsmaður í verslun á Akureyri
Hobby & Sport og Mistra

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.