Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Aðstoð í eldhús

Aðstoð í eldhús óskast í afleysingar í leikskólann Hof sem er í Laugardalnum.

Hefur þú brennandi áhuga á mat og matargerð. Þá er þetta frábært starf fyrir þig. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Starfssvið viðkomandi er að sinna verkefnum sem næsti yfirmaður úthlutar samkvæmt skipulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar matráð við matargerð.
  • Sinnir uppvaski og frágangi.
  • Kynnir sér vel þá einstaklinga sem eru með ofnæmi og óþol.
  • Fer eftir þrifaáætlun.
  • Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
  • Sinnir þvotti ásamt matráð.
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar; 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Ókeypis fæði á vinnutíma
  • Samgöngustyrkur
  • Ókeypis sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Menningarkort sem veitir aðgang að listasöfnum og bókasafnskort
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur5. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar