
Nathan hf.
Nathan hefur flutt inn og dreift fjölbreyttu úrvali af vörum frá mörgum af þekktustu framleiðendum heims síðan árið 1912. Nathan byggir á góðu samstarfi við fyrirtæki sem leita eftir gæðavörum og áreiðanlegri þjónustu; hvort sem það eru stórar og smáar verslanir, stóreldhús eða matvælaframleiðendur.
Okkar markmið er að styðja við árangur viðskiptavina okkar með því að einfalda öll aðföng. Hjá Nathan starfar samhentur hópur fólks með mikla sérþekkingu við að tryggja öflugar heildarlausnir í aðföngum þar sem breitt vöruúrval, hagkvæmt verð, traust afgreiðsla og persónuleg þjónusta eru í fyrirrúmi.

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan leitar að söludrifnum liðsfélaga til að sinna starfi sölufulltrúa hjá Fyrirtækjasviði. Fyrirtækjasvið þjónustar m.a. veitingahús, hótel, matvælaiðnað, útgerðir, stóreldhús og mötuneyti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og uppbygging viðskiptatengsla
- Greining tækifæra á markaði
- Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina
- Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini
- Innri markaðssetning nýrra vara til samstarfsfólks
- Önnur tilfallandi verkefni í samstarfi við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matvæla eða stúdentspróf kostur
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Frumkvæði, drifkraftur, jákvæðni, áreiðanleiki og samskiptahæfni
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
- Góð tölvufærni
- Gilt ökuskírtein
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Bartender/ Barþjónn
Bragðlaukar

Þjónn/Gengilbeina. Waiter/Waitress
Bragðlaukar

Afgreiðsla - Akureyri
Sykurverk Café

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Söluráðgjafi á heilbrigðissviði
Fastus

Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
Hreinlætislausnir Áfangar

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Experienced Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Assistant Cook
CCP Games