
Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu-og fjármálastjóri
Við leitum að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf skrifstofu-og fjármálastjóra. Við sækjumst eftir einstaklingi með metnað, lausnamiðað hugarfar og löngun til að vaxa og taka þátt í uppbyggingu félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegri stjórn fjármála og reksturs
- Ábyrgð, umsjón og eftirfylgni með áætlanagerð, tilboðs-og samningagerð
- Samskipti við viðskiptavini
- Eftirlit, greining og gerð rekstraryfirlita og stjórnendaupplýsinga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi
- Reynsla af fjármálastjórnun og áætlanagerð
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Góð greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu fjárhagsupplýsinga
- Heiðarleiki, drifkraftur og jákvætt viðmót
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Tölvukunnátta, excel og word
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt24. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁhættugreiningHönnun ferlaInnleiðing ferlaMicrosoft ExcelMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Góa-Linda sælgætisgerð

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Jack and Jones - Aðstoðarverslunarstjóri
Jack&Jones