
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur upp á að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining leitast eftir að ráða einstaklingi með brennandi áhuga á öryggismálum í starf Sérfræðings í upplýsingaöryggi.
Sérfræðingurinn mun starfa innan öryggisdeildar fyrirtækisins, auk þess að starfa þvert á svið fyrirtækisins. Því er mikilvægt að viðkomandi búi yfir góðri samskipta- og samvinnufærni, en jafnframt hafi frumkvæði og getu til að vinna sjálfstætt að fjölbreyttum verkefnum.
Starfið býður upp á fjölbreytt starf með spennandi verkefnum ásamt möguleika á nýsköpun í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greina hættur og varnir í upplýsingaöryggismálum
- Framkvæmd innri úttekta á kerfum og þjónustum ÍE
- Rekstur og umsjón með tölvuöryggiskerfum ÍE
- Aðstoða við öryggisprófanir
- Veikleikagreiningar
- Veikleikaskönn og eftirfylgni
- Umsjón með DLP (Data Loss Prevention) lausn fyrirtækisins
- Greining og viðbrögð við atvikum ýmissa öryggiskerfa
- Seta í Persónuverndarnefnd fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða verkfræði
- Þekking og reynsla á sviði tölvuöryggismála
- Þekking á ISO 27001 eða sambærilegum stöðlum
- Þekking á persónuvernd, þ.m.t. GDPR
Hverju leitum við að:
- Manneskju með mikinn áhuga á upplýsingaöryggi
- Góðum samskipta- og samstarfshæfileikum
- Getu til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði í starfi
Fríðindi í starfi
- Góð vinnuaðstaða og faglegt vinnuumhverfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Tækifæri til starfsþróunar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Næg bílastæði
Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðTölvuöryggi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Account manager - Innkaupaaðilar í aðfangakeðju. Tímabundin störf
Icelandair

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Forritari hjá Fons Juris - þróaðu Lögmennið!
Fons Juris ehf.

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Ráðgjafar í upplýsingaöryggisstjórnun
Syndis

Ráðgjafar í tæknilegri upplýsingaöryggisstjórnun
Syndis

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf
Verkalýðsfélagið Hlíf

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Gjaldkeri og Innheimtuaðili: 50-100% Starfshlutfall
Key Car Rental

Innkaupafulltrúi
Klettur - sala og þjónusta ehf