Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélagið Hlíf

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf

Verkalýðsfélagið Hlíf óskar eftir að ráða starfsmann, með góð tök á pólsku og íslensku í fullt starf.

Meginverkefni starfsmannsins er að sinna ráðgjöf og aðstoða félagsmenn í kjaramálum. Mikilvægt er að starfsmaðurinn hafi mjög góð tök á pólsku og íslensku, jafnt talmáli sem rituðum texta. Viðkomandi þarf að geta þýtt íslenskan texta yfir á pólsku.

Umsækjendur sendi inn kynningarbréf og ferilskrá.

Verkalýðsfélagið Hlíf var stofnað árið 1907 og í því eru um 7.000 félagsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka félagsmanna
  • Ráðgjöf í kjaramálum 
  • Textagerð á pólsku
  • Þýðingar texta á pólsku
  • Túlkun kjarasamninga, í samráði við kjaramálafulltrúa 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Áhugi á kjaramálum
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Gott vald á pólsku og íslensku 
  • Reynsla af félagsstörfum er kostur
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
PólskaPólska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Windows
Starfsgreinar
Starfsmerkingar