

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf. er ört vaxandi fyrirtæki á Selfossi, við þurfum að fjölga í okkar frábæra starfsmannahóp um bókara og uppgjörsaðila í 100% starf.
Um er að ræða vinnu við færslu bókhalds, launavinnslur, reikningaskrif, afstemmingar og frágang bókhalds til uppgjörs, ásamt öllum þeim verkum sem falla til frá degi til dags. Við leitum að einstaklingum sem eru vandvirkir og nákvæmir, sem geta unnið sjálfstætt og unnið í hóp við hin ýmsu verkefni. Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð, eiga auðvelt með að umgangast fólk, vera jákvæðir og heiðarlegir.
Bókhald, uppgjör, launavinnslur, reikningaskrif, ársreikningagerð og allt annað sem til fellur á vinnustaðnum.
Æskileg er reynsla af vinnu við bókhald og uppgjör og þekking á dk bókhaldskerfi, BC og kunnátta á excel
Vinna með skemmtilegu fólki í góðum starfsmannahóp :)
Íslenska
Enska










