Tengill ehf
Tengill ehf

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.

Tengill ehf óskar eftir að öflugan starfsmann sem hefur sérhæft sig á sviði öryggiskerfa á starfstöð Tengils í Reykjarvík.

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.

Hjá Tengli starfar öflugasta teymi er lítur að öryggiskerfum, uppsetningu þjónustu og viðhald þeirra. Tengill er með starfstöðvar á fimm stöðum á landinu, Sauðárkróki, Akureyri, Blönduósi, Hvammstanga og Reykjarvík.

Hæfniskröfur:
Góða og yfirgrips mikla þekkingu á öryggiskerfum.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
Brennandi áhugi á öryggismálum.

Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast fyrir 10. desember næstkomandi á netfangið [email protected]. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar má nálgast í síma 8589274, Vilhelm.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góða og yfirgrips mikla þekkingu á öryggiskerfum

Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bæjarflöt 4, 112 Reykjavík
Hesteyri 2, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar