
ArcticRaf ehf.
Arctic Raf BSB ehf. er rafverktakafyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði rafmagnsþjónustu. Við sérhæfum okkur í húsarafmagni, nýbyggingum, endurbótum og bilanagreiningu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Við leggjum áherslu á gæði, öryggi og áreiðanleika í allri okkar vinnu og kappkostum að veita faglega þjónustu sem stenst kröfur nútímans.
Arctic Raf BSB ehf. er metnaðarfullt fyrirtæki sem vinnur að því að skila bestu mögulegu lausnum til viðskiptavina okkar.
Rafvirki
Arctic Raf ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum rafvirkja til starfa. Við leitum að einstaklingi sem hefur góða þekkingu og reynslu á sviði húsarafmagns og getur unnið sjálfstætt.
Helstu verkefni
- Almenn rafvirkjastöf við nýbyggingar og endurbyggingar húsnæða
Hæfniskröfur
-
Sveinspróf í rafvirkjun eða reynsla af rafvirkjastörfum
-
Reynsla af húsarafmagni er kostur
-
Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð hæfni til að tala og skilja íslenskt mál
-
Ökuréttindi
-
Meðmæli frá fyrri vinnuveitendum
Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við Arctic Raf BSB ehf., vinsamlegast sendu umsókn og ferilskrá í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni snúa að þjónustu við viðskiptavini en verkefni geta verið fjölbreytt í nýbyggingum og endunýjun húsnæðis. Staðsetning verkefna er mismunandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun eða reynsla af rafvirkjastörfum
Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.
Tengill ehf

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Lausnaverk ehf

Tæknisnillingur í vél- og hugbúnaði
Securitas

Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Rafvirki
Raf-X

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki
Statik

Device Specialist
DTE