ArcticRaf ehf.
ArcticRaf ehf.

Rafvirki

Arctic Raf ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum rafvirkja til starfa. Við leitum að einstaklingi sem hefur góða þekkingu og reynslu á sviði húsarafmagns og getur unnið sjálfstætt.

Helstu verkefni

  • Almenn rafvirkjastöf við nýbyggingar og endurbyggingar húsnæða

Hæfniskröfur

  • Sveinspróf í rafvirkjun eða reynsla af rafvirkjastörfum

  • Reynsla af húsarafmagni er kostur

  • Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð

  • Góð hæfni til að tala og skilja íslenskt mál
  • Ökuréttindi

  • Meðmæli frá fyrri vinnuveitendum

Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við Arctic Raf BSB ehf., vinsamlegast sendu umsókn og ferilskrá í gegnum Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefni snúa að þjónustu við viðskiptavini en verkefni geta verið fjölbreytt í nýbyggingum og endunýjun húsnæðis. Staðsetning verkefna er mismunandi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í rafvirkjun eða reynsla af rafvirkjastörfum

Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar