Veritas
Veritas

Mannauðsfulltrúi

Hefur þú áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði mannauðsmála í lifandi og metnaðarfullu starfsumhverfi?

Veritas leitar að kraftmiklum, sjálfstæðum og árangursdrifnum einstaklingi í starf mannauðsfulltrúa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsýsla launa- og orlofsmála á móti launavinnsluaðila
  • Viðhald jafnlaunakerfis og úttektir
  • Umsjón með mannauðs- og launakerfi félagsins
  • Skráning upplýsinga, skýrslugerð og greiningar
  • Ráðgjöf og þjónusta við starfsfólk og stjórnendur
  • Fræðsla og þjálfun
  • Önnur mannauðstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking, reynsla og brennandi áhugi á mannauðsmálum
  • Reynsla og þekking á launavinnslu
  • Tæknilæsi og áhugi á að nýta stafrænar lausnir til að bæta ferla
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og skapandi hugsun
  • Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
  • Þekking á Kjarna mannauðs- og launakerfi kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
  • Hollur og góður morgun- og hádegisverður
  • Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
  • Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar