
Veritas
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Mannauðsfulltrúi
Hefur þú áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði mannauðsmála í lifandi og metnaðarfullu starfsumhverfi?
Veritas leitar að kraftmiklum, sjálfstæðum og árangursdrifnum einstaklingi í starf mannauðsfulltrúa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsýsla launa- og orlofsmála á móti launavinnsluaðila
- Viðhald jafnlaunakerfis og úttektir
- Umsjón með mannauðs- og launakerfi félagsins
- Skráning upplýsinga, skýrslugerð og greiningar
- Ráðgjöf og þjónusta við starfsfólk og stjórnendur
- Fræðsla og þjálfun
- Önnur mannauðstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking, reynsla og brennandi áhugi á mannauðsmálum
- Reynsla og þekking á launavinnslu
- Tæknilæsi og áhugi á að nýta stafrænar lausnir til að bæta ferla
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Skipulagshæfni, frumkvæði og skapandi hugsun
- Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
- Þekking á Kjarna mannauðs- og launakerfi kostur
- Menntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
- Hollur og góður morgun- og hádegisverður
- Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
- Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFrumkvæðiLaunavinnslaMannauðsstjórnunMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Héðinn

Launa- og bókhaldsfulltrúi
Land og skógur

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Mannauðsstjóri (tímabundið 16.mánaða starf)
AÞ-Þrif ehf.

Trúir þú því að árangur sé í fólkinu falinn?
Attentus

Mannauðssérfræðingur / People Partner
Teya Iceland

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Sérfræðingur í launum
Grófargil ehf.

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Mannauðsstjóri - Employee Experience Manager
The Reykjavik EDITION

Launafulltrúi
Skattur & bókhald

Bókhald
R3 Bókhald og rekstur