
Löggiltir endurskoðendur ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf. leggja áherslu á að tryggja faglega og persónulega þjónustu í hæsta gæðaflokki. Það er markmið okkar að vinna og störf okkar fyrir viðskiptavini séu unnin af heilindum og skapi þeim ávinning sem nýtist þeim við að ná markmiðum sínum.Við leggjum mikla áherslu á endurmenntun starfsmanna og stöðuga þekkingaröflun.

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf auglýsa eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa í bókhalds- og/eða uppgjörsvinnu. Við leitum að einstaklingum sem eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt og sem búa yfir reynslu af uppgjörum eða bókhaldi og annarri viðskiptaþjónustu. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur til greina. Sveigjanlegur vinnutími.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla og afstemming bókhalds
- Önnur viðskiptaþjónusta, þmt. laun- og virðisaukaskattsskil fyrir rekstraraðila
- Ársreikningagerð og skattframtalsgerð lögaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í starfi, vandvirkni og fagleg vinnubrögð
- Reynsla í bókhaldi og/eða uppgjörsvinnu
- Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun er kostur
- Þekking á helstu bókhaldskerfum og almenn tölvuþekking
- Áhugi á að verða framúrskarandi á þínu sviði er mikilvægur kostur
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími.
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Launasérfræðingur
RÚV

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari í fjármáladeild
Orkan

AJraf óskar eftir Bókara DK
AJraf ehf

Corporate Development (M&A) Manager
Embla Medical | Össur

Launa- og bókhaldsfulltrúi
The Reykjavik EDITION

Lausnamiðaður ráðgjafi í Tækniráðgjöf Deloitte
Deloitte

Bókhald
Stólpi Gámar ehf

Framkvæmdastjóri
HSÍ

Gagnasérfræðingur (e. Data scientist)
Vörður tryggingar

Hafnarstjóri í Snæfellsbæ
Snæfellsbær

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa