
R3 Bókhald og rekstur
R3 Bókhald og rekstur sér um færslu bókhalds, launavinnslu, reikningagerð ofl. fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.

Bókhald
R3 – Bókhald og rekstur leitar að öflugum starfsmanni með reynslu af bókhaldi og launavinnslu í 70% starfshlutfall.
Helstu störf eru færsla bókhalds, launaútreikningar og reikningagerð, símsvörun og móttaka.
Reynsla og/eða góð þekking á bókhaldi skilyrði
Þekking á DK bókhaldskerfi og öðrum bókhaldskerfum mikill kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, móttaka viðskiptavina
- Færsla bókhalds, launavinnsla, vsk uppgjör og reikningagerð
- Afstemmingar og undirbúningur fyrir ársuppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund, jákvæðni og samskiptahæfni
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 33, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingAlmenn tæknikunnáttaJákvæðniLaunavinnslaMicrosoft ExcelReikningagerðSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin

Sérfræðingur í launum
Grófargil ehf.

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Bókari
Sorpa bs.

Bókari
Advant endurskoðun ehf.

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Sérfræðingur á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Launaráðgjafi í Kjarna
Origo ehf.

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn