
Bókari
Advant endurskoðun ehf. leitar að öflugum bókara með reynslu af bókhaldi, afstemmingum og undirbúning bókhalds til uppgjörs.
Um er að ræða spennandi tækifæri hjá öflugu þjónustufyrirtæki sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Um er að ræða fullt starf en hlutastarf kemur einnig til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni:
• Færsla bókhalds.
• Launavinnsla
• Afstemmingar og frágangur bókhalds til endurskoðanda.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur.
• Færni í samskiptum, þægilegt viðmót og geta til að vinna sjálfstætt.
• Nákvæmni og góður skilningur á bókhaldi.
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur27. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKLaunavinnsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari
Sorpa bs.

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Sérfræðingur á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur á fjármálasviði
COWI

Sérfræðingur/viðurkenndur bókari til starfa á fjármála- og rekstrarsviði
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bókari
Skattur & bókhald

Bókhald
R3 Bókhald og rekstur

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

AJraf óskar eftir Bókara DK
AJraf ehf

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf