Sorpa bs.
Sorpa bs.
Sorpa bs.

Bókari

SORPA leitar að öflugum og nákvæmum liðsfélaga í starf bókara. Um er að ræða fjölbreytt starf á fjármálasviði félagsins. Hlutverkið krefst nákvæmra vinnubragða, útsjónarsemi og hæfni í bókhaldi, gerð sölureikninga og afstemmingum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt bókhald og afstemmingar
  • Gerð sölureikninga
  • Frágang uppgjöra frá vigtum í Gufunesi og Álfsnesi
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Stofnun nýrra viðskiptakorta og utanumhald viðskiptasamninga
  • Gerð skilagreina til Úrvinnslusjóðs
  • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • A.m.k. þriggja ára reynsla af bókhaldsstörfum
  • Nákvæmni, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Góð tölvufærni, sérstaklega í Office og SharePoint
  • Áhugi á umhverfismálum er kostur
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar