
Markend ehf.
Markend er stafræn markaðsstofa sem leggur megináherslu á stafrænar herferðir drifnar af árangri og mælanlegum niðurstöðum.

Ljósmyndari ( Photographer )
Markend leitar að reynslumiklum og hæfileikaríkum ljósmyndara til að vinna að mörgum og fjölbreyttum verkefnum. Um er að ræða hlutastarf til að byrja með. Hlutfall starfanna sem um ræðir byggir alfarið á áreiðanleika, framtakssemi og hæfni umsækjenda til að geta leyst fjölbreytt og margslungin verkefni á tilsettum tíma.
Þar sem ein mynd segir meira en þúsund orð þá biðjum við umsækjendur um að senda okkur þeirra persónulega mynda-portfolio með myndum sem eru í uppáhaldi hjá þeim. Við viljum taka það fram að við horfum fyrst og fremst í:
- Matarmyndir
- Vörumyndir
- "Stemningsmyndir” (Myndir sem fanga stemningu og upplifun fólks)
Video-portfolio væri mikill kostur, en ekki nauðsyn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og framkvæmd ýmissa ljósmyndaverkefna
- Eftirvinnsla ljósmynda og skil á verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Yfirgripsmikil þekking og reynsla á sviði ljósmyndunnar.
- Góð kunnátta á Photoshop og Lightroom.
- Mjög gott vald á íslensku eða ensku er nauðsynleg.
- Reynsla af efnisgerð fyrir samfélagsmiðla er æskileg.
- Kunnátta á ljósabúnað nauðsynleg.
Auglýsing birt18. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiLightroomLjósmyndunPhotoshopSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri
Alvogen ehf.

VERKEFNASTJÓRI MIÐLUNAR
SASS og Orkídea

Helgarstarf í boði hjá Aurum
Aurum

Sölumaður
Norðanfiskur

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Icelandia

Bókasafn – Deildarstjóri viðburða og markaðsmála
Reykjanesbær

Ertu sérfræðingur í vef- og samfélagsmiðlum? (50% starf)
Kavita ehf.

Starfsmaður í netverslun - verslun
Sport Company ehf.

Verkefnastjóri á sölu- og markaðssviði
Blue Car Rental

Markaðs- og samskiptasérfræðingur
Í-Mat ehf.

Grafískur hönnuður
Nettó

Localization & Marketing Manager
Travelshift