
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Verkefnastjóri á sölu- og markaðssviði
Verkefnastjóri á sölu-og markaðssviði sér um sölutækifæri og hefur yfirumsjón með ákveðum sölurásum. Hann ber ábyrgð á að hámarka bókanir, greina markaðsstækifæri og fylgja eftir stafrænni markaðssetningu fyrir sölurásir. Verkefnastjóri vinnur náið með sölu- og markaðsteymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Byggja upp og styrkja vörumerkin á stafrænum miðlum með áherslu á notendaupplifun
- Greina sölutækifæri
- Umsjón með sölu rásum og eftirfylgni
- Gagnaúrvinnsla og tölfræðigreining tengd bókunum og tekjum
- Þróun og viðhald vefsvæða með áherslu á leitarvélabestun
- Þátttaka í mótun sölu- og markaðsáætlana
- Samvinna og samskipti í ýmsum verkefnum á sölu- og markaðssviði
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf á sviði viðskipta, markaðsfræði eða tengdu sviði
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Reynsla af sölu- og markaðsmálum
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Góð tölvu- og greiningarfærni
- Frumkvæði, metnaður, þjónustuvilji og vandvirkni
- Jákvætt viðmót og færni mannlegum samskiptum og teymisvinnu
Fríðindi í starfi
Fríðindi
- Líkamsræktarstyrkur
- Góð kjör á langtímaleigu
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 55B, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiGoogle AnalyticsMarkaðssetning á netinuMicrosoft ExcelSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaTeymisvinnaVerkefnastjórnunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Quality Specialist
Controlant

Bókasafn – Deildarstjóri viðburða og markaðsmála
Reykjanesbær

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Innheimtufulltrúi
1912 ehf.

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma ehf.

Ertu sérfræðingur í vef- og samfélagsmiðlum? (50% starf)
Kavita ehf.

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Viltu leiða innkaup í einstöku og kraftmiklu umhverfi?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Deildarstjóri uppgjöra og reikningsskila
Sýn

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Sérfræðingur í lánadeild
Stapi lífeyrissjóður

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania