

Sölumaður
Norðanfiskur ehf. óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling í söluteymi félagsins til veitinga-. stóreldhúsa og neytendamarkaðar á Íslandi. Um framtíðarstarf er að ræða innan öflugs teymis lykilstjórnenda hjá félaginu.
Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi en afurðir Norðanfisks eru mest seldar til veitinga- og stóreldhúsa á innanlandsmarkaði. Þá selur fyrirtækið einnig sjávarfang í neytendapakkningum til verslana víða um land.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn vörusala á markaði
- Viðhalda og efla samstarf við viðskiptavini félagsins
- Öflun nýrra viðskiptavina og tilboðsgerð
- Vinna við markaðsmál
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af sölumennsku
- Góð þekking á sjávarfangi og matreiðslu mikill kostur
- Þekking á íslenskum veitingamarkaði mikill kostur
- Almenn ökuréttindi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
- Jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
Fríðindi í starfi
Afnot að bíl á vinnutíma og farsími.
Auglýsing birt18. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tangarhöfði 3, 110 Reykjavík
Vesturgata 5, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri
Alvogen ehf.

Ljósmyndari ( Photographer )
Markend ehf.

Símasölumaður hjá Skrúbb ehf. – fullt starf eða hlutastarf
Skrúbb ehf.

Söluráðgjafi í söludeild Vatt.
Vatt ehf.

VERKEFNASTJÓRI MIÐLUNAR
SASS og Orkídea

Helgarstarf í boði hjá Aurum
Aurum

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.

Nettó Egilsstöðum - verslunarstjóri
Nettó

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Sölufulltrúi heildsölu
Ásbjörn Ólafsson

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Icelandia