
Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.

Bókari
Heimar óska eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan bókara til starfa á fjármálasvið félagsins. Fjölbreytt verkefni eru á borði bókara hjá Heimum, en til viðbótar við hefðbundin bókhaldsstörf eru ýmis sérverkefni. Þá vinnur teymið að mörgum umbótarverkefnum og nýtir sér snjallmenni (e. robot) í þau verkefni sem til þess falla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla og afstemming bókhalds
- Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum á fjármálasviði
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði bókhalds eða fjármála
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Þekking á BC er kostur
- Talnagleggni, vönduð vinnubrögð, metnaður og drifkraftur
- Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
- Góð hæfni í samskiptum og rík þjónustulund
- Góð aðlögunarhæfni og jákvæðni
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Gjaldkeri
Eignaumsjón hf

Starf á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Vilt þú slást í hóp sérfræðinga á fjármálasviði Origo?
Origo ehf.

Sérfræðingur í fasteignarekstri
Heimar

Viðskiptastjóri á matvörumarkaði
Coca-Cola á Íslandi

Fulltrúi í upplýsingastjórnun
Landsnet hf.

Reynslumikill Business Central ráðgjafi
Origo ehf.

Fjármálastjóri
Borgarbyggð

Sérfræðingur í fjármálum, greiningum og áætlanagerð
Fjármála og efnahagsráðuneytið

Sérfræðingur á fjármálasviði
Bílaumboðið Askja

Launa- og bókhaldsfulltrúi
Land og skógur