
&Pálsson
&Pálsson er ráðgjafafyrirtæki með það að markmiði að veita framúrskarandi alhliða fjármálaráðgjöf til fyrirtækja og atvinnurekenda.
Við aðstoðum okkar viðskiptavini að vinna á skilvirkan hátt með fjárhagsupplýsingar sínar með það að leiðarljósi að auka skilvirkni í rekstri og aðstoða stjórnendur að ná markmiðum sínum.
Við bjóðum upp á heildstæðar lausnir fyrir fjármálastjórann, þar sem fjármálastýringu eða völdum fjárhagsferlum fyrirtækisins er úthýst til okkar. Einnig bjóðum við upp á fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf þar sem við vinnum með stjórnendum og eigendum fyrirtækja með það að markmiði að auka arðsemi og árangur rekstrar.
Við veitum klærskerasniðnar lausnir fyrir hvern okkar viðskiptavin og auðveldum okkar viðskiptavinum að taka meðvitaðar ákvarðanir með hag fyrirtækisins að leiðarljósi.

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson er ráðgjafafyrirtæki sem óskar eftir að bæta öflugum aðila við starfsteymið á fjármálasviði félagsins. Leitast er eftir viðskiptafræðing til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði viðskiptalausna og fjármálaráðgjafar.
Hæfniskröfur
- Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun / Viðurkenndur bókari
- Reynsla af bókhaldi kostur
- Mjög góð almenn tölvukunnátta, m.a. á excel og DK og/eða önnur bókhaldsforrit
- Færni í mannlegum samskiptum
- Skipulögð og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði í störfum
- Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Jákvæðni
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar
Frekari fyrirspurnir um starfið má senda á Hrafnhildi Ragnarsdóttir [email protected].
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingi í áhættustýringu
Íslandsbanki

Við leitum að bókara
Hreint ehf

Fjárfestingastjóri
Arctica Sjóðir

Viðskiptastjóri - Fyrirtækjamiðstöð
Íslandsbanki

Fyrirtækjaráðgjafi á Akureyri
Arion banki

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel

Bókari
Launafl ehf

Sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf
Kvika banki hf.

Bókari
Arctic Adventures

Innkaupafulltrúi
Þór hf.