Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Sérfræðingi í áhættustýringu

Íslandsbanki leitar að sérfræðingi í áhættustýringu

Viltu taka þátt í að móta og efla áhættustýringu í einu stærsta fjármálafyrirtæki landsins? Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við deildina Umgjörð og eftirlit innan Áhættustýringar Íslandsbanka.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði áhættustýringar, sér í lagi sem snúa að eftirliti með rekstraráhættu. Viðkomandi fær tækifæri til þess taka þátt í þróun umgjarðar bankans um áhættustýringu og kemur að skýrslugjöf til stjórnenda, stjórnar og eftirlitsaðila. Í starfinu felst tækifæri til að taka þátt í mikilvægum verkefnum þvert á bankann.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með áhættumötum, atvikaskráningu og úttektaferlum
  • Þróa og móta áhættumiðað og skilvirkt eftirlit með rekstraráhættu
  • Innleiða og efla góða áhættumenningu innan bankans
  • Fræðsla og ráðgjöf til starfsfólks og hagsmunaaðila
  • Samskipti við eftirlitsaðila
  • Sérhæfð greiningarverkefni og verkefnastýrin
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af áhættustýringu, innra eftirliti eða gæðaeftirliti
  • Þekking á rekstraráhættu og fjármálamarkaði er kostur
  • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, öguð vinnubrögð og framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Tæknilegfærni og hæfni til að miðla efni í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar