Arctica Sjóðir
Arctica Sjóðir
Arctica Sjóðir

Fjárfestingastjóri

Arctica Sjóðir leita að öflum leiðtoga með gott tengslanet og reynslu af fjármálamörkuðum í starf fjárfestingastjóra. Fjárfestingastjóri mun takast á við spennandi starf sem krefst frumkvæðis og sjálfstæðis og býður upp á margvísleg tækifæri.

Arctica Sjóðir reka sérhæfða sjóði sem eru opnir fyrir almenna fjárfesta og fyrir fagfjárfesta. Félagið rekur fjóra sjóði og er með 20 milljarða króna í stýringu. Um starfsemi Arctica Sjóða gilda lög nr. 45/2020 og félagið er með starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri starfsemi eignastýringar sjóða
  • Greining markaða og fjárfestingakosta
  • Fjárfestingar og stýring á eignasafni
  • Öflun nýrra viðskiptavina og samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í verkfræði, hagfræði eða viðskiptafræði
  • Umtalsverð reynsla af fjármálamörkuðum
  • Verðbréfaréttindi (próf í verðbréfaviðskiptum)
  • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram niðurstöður með skipulögðum hætti
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar