
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Við leitum að bókara
Við leitum að nákvæmum og skipulögðum bókara sem vill taka þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í öflugu fyrirtæki.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur menntun og/eða reynslu í bókhaldi
- Er nákvæmur, skipulagður og sjálfstæður
- Hefur góða tölvukunnáttu, sérstaklega í bókhaldskerfum og Excel
- Býr yfir góðri íslensku- og enskukunnáttu, bæði í rituðu og töluðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með fjárhags-, viðskiptamanna- og lagerbókhaldi
- Skráning og bókun reikninga, afstemningar og greiðslur
- Reikningagerð, innheimta og VSK uppgjör
- Undirbúningur gagna fyrir endurskoðanda
- Umsjón með grænu bókhaldi (Svansvottun)
- Ýmis tilfallandi bókhalds- og skrifstofuverkefni
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Öflugur bókari
Eignaumsjón hf

BÓKHALD
Búvís ehf

Sérfræðingur í fjármálum
VÍS

Bókhald
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Bókari
KAPP ehf

Bókari
Norðurál

Sérfræðingur í launavinnslu
Alcoa Fjarðaál

Aðalbókari
Skólamatur

Launafulltrúi og bókari
Colas Ísland ehf.