
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Störf við ræstingar á Akranesi
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn á Akranesi. Leitað er að starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Auðbrekka 8, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í íþróttahús
Fimleikafélagið Björk

Multiple Positions Available
Efstidalur 2

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Heiðarborg
Hvalfjarðarsveit

Hlutastörf í ræstingum í Hvalfjarðarsveit / Part time cleaning in Hvalfjarðarsveit
Dagar hf.

STARFSMAÐUR Á HEIMAVIST 51% STAÐA
Heimavist MA og VMA

Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali

Starf í ferðaþjónustu
South Central

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

2 positions in Housekeeping/breakfast/laundry/general restaurant work
North West Restaurant & Guesthouse

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel