

BÓKHALD
Bókvís ehf óskar eftir fjöhæfum aðila í starf í bókhaldi.
Fyrirtækið er í eigu Búnaðarsambands Eyjafjarðar (BSE) og er meirhluti viðskiptavina bændur í auk annara einkahlutafélaga og einstaklinga.
Starfið getur þróast í takt við reynslu og áhugasvið viðkomandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf og afstemmingar
- Uppgjörsvinna, bókanir og leiðréttingar
- Móttaka og skráning innkaupareikninga
- Viðskiptamanna- og lánardrottnabókhald
- Umsjón með skattaskilum rekstraraðila
- Samningagerð fyrir viðskiptavini
- Ýmis önnur og fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af bókhaldi og/eða sambærilegum verkefnum
- Þekking á bókhaldskerfum, þekking á DK Búbót kostur
- Góð færni í excel og almenn tölvukunnátta
- Þekking á starfsumhverfi landbúnaðar kostur
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Metnaður, áreiðanleiki og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Góð íslensku- og ensku kunnátta
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Óseyri 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öflugur bókari
Eignaumsjón hf

Sérfræðingur í fjármálum
VÍS

Við leitum að bókara
Hreint ehf

Bókhald
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Sérfræðingur í hagdeild
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Bókari
KAPP ehf

Sérfræðingar í fjármálaþjónustu og rekstrarráðgjöf
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Bókari
Norðurál

Sérfræðingur í launavinnslu
Alcoa Fjarðaál