Isavia ANS
Isavia ANS
Isavia ANS

Við leitum að öflugum hugbúnaðarsérfræðingi

Sem hugbúnaðarsérfræðingur hjá Isavia ANS verður þú hluti af öflugu þróunarteymi sem vinnur að því að skapa áreiðanlega, örugga og skilvirka lausn fyrir flugumferðarstjórn. Teymið sem þú munt starfa í gegnir lykilhlutverki í að tryggja gæði hugbúnaðarins og er leiðandi í tækniframþóun í alþjóðlegu umhverfi. Starfið felur í sér þarfagreiningu, kröfugerð, prófanir og innleiðingar til að tryggja farsælar uppfærslur á flugstjórnarkerfum. Teymið er þverfaglegt og er starfað er náið með forriturum, flugumferðarstjórum og fluggagnafræðingum. Við leitum að einstaklingi sem er metnaðarfullur, sjálfstæður, hefur auga fyrir smáatriðum og með jákvætt hugarfar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þarfagreining og kröfugerð

  • Innleiðing og prófanir á kerfisuppfærslum

  • Greining á kerfishegðun og eftirfylgni með umbótum. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun eða reynsla sem sem nýtist í starf

  • Æskilegt að hafa reynslu af hugbúnaðarþróun, sérstaklega kröfugerð og prófunum

  • Kostur að hafa reynslu í flugleiðsögu eða flugiðnaði

  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

  • Jákvætt hugafar og framúrskarandi samskiptahæfileikar

  • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli

Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Nauthólsvegur 66, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar